Litfari
  • Litfari
  • Litförótti liturinn
  • Hross Imslandanna
    • Aska >
      • Lagsi
      • Kreikur
      • Jóra
      • Imbra
      • Haddur
      • Spraka
      • Afi
      • Lúfa
      • Brák
    • Heppa
    • Gunnfaxi
    • Fallin og seld hross
  • Svínafell í Öræfum
    • Skessa
    • Dynur
    • Bleika-Svala
    • Höm
    • Landi
    • Bleiki-Blesi
    • Haraldur hárfagri
    • Önnur afkvæmi Skessu
  • Moli frá Hömluholti
  • Litföróttir graddar
  • Hross til sölu
    • Horses for sale
  • Feður, mæður og aðrir áar
  • Greinaskrif

Önnur afkvæmi Skessu frá Svínafelli

Picture
„Stjarna“ frá Svínafelli (IS1996277780)

F: Garpur frá Svínafelli
- FF: Skór 823 frá Flatey - (A:8,00 B:7,70 H:8,30)
- - FFF: Faxi 646 frá Árnanesi - (A:8,06 B:8,20 H:7,92)
- - FFM: Mön 3926 frá Flatey - (B:7,80)
- FM: Kúla frá Höfn - (A:7,86 B:7,58 H:8,14)
- - FMF: Flosi 966 frá Brunnum - (A:8,24 B:7,93 H:8,56)
- - FMM: Fjöður 4707 frá Einholti - (A:7,50 B:7,50 H:7,50)
M: Skessa frá Svínafelli
- MF: Blesi 1000 frá Jaðri - (A:7,77 B:7,71 H:7,73)
- - MFF: Stjörnublesi frá Jaðri - (A:7,73 B:7,76 H:7,70)
- - MFM: Nös 5300 frá Jaðri - (A:7,92 B:7,73 H:8,12)
- MM: Mön frá Svínafelli
- - MMF: Þytur frá Svínafelli
- - MMM: Bleika frá Svínafelli

Stjarna var þriðja afkvæmi Skessu, rauðstjörnótt, fædd árið 1996. Hún óx upp á Svínafelli, og var send af bæ í tamningu þegar þar að kom. Svo þegar spurst var fyrir um það hvernig gengi með tamninguna á hryssunni var svarið ekki eftir bókinni. Tamningamaðurinn var búinn að éta hryssuna án þess að spyrja kóng eða prest, þannig að ekki varð saga Stjörnu löng eða frækin.

Picture
„Tvistur“ frá Svínafelli (IS2000177780)

F: Tígur 1200 frá Álfhólum - (A:8,13 B:8,08 H:8,19)
- FF: Nátthrafn frá Álfhólum
- - FFF: Náttfari frá Álfhólum
- - FFM: Elding frá Álfhólum
- FM: Vaka frá Álfhólum
- - FMF: Hljómur frá Álfhólum
- - FMM: Svarta-Skjóna frá Álfhólum
M: Skessa frá Svínafelli
- MF: Blesi 1000 frá Jaðri - (A:7,77 B:7,71 H:7,73)
- - MFF: Stjörnublesi frá Jaðri - (A:7,73 B:7,76 H:7,70)
- - MFM: Nös 5300 frá Jaðri - (A:7,92 B:7,73 H:8,12)
- MM: Mön frá Svínafelli
- - MMF: Þytur frá Svínafelli
- - MMM: Bleika frá Svínafelli

Tvistur var fimmta afkvæmi og annar sonur Skessu. Fyrir tilstilli Páls fengu Austur-Skaftfellingar Tígur 1200 frá Álfhólum austur í Hornafjörð til að sinna merum. Skessa fór til hans og kastaði hún rauðtvístjörnóttu hestfolaldi vorið eftir. Ekki varð æfi hans þó löng, því á unga aldri varð að fella hann vegna illa klofins hófs.

Picture
Imsland frá Skarði (IS2004186758)

F: Gídeon frá Lækjarbotnum - (A:8,48 B:8,21 H:8,66)
- FF: Hugi frá Hafsteinsstöðum - (A:8,31 B:8,13 H:8,49)
- - FFF: Hrafn 802 frá Holtsmúla - (A:8,56 B:8,40 H:8,72)
- - FFM: Sýn frá Hafsteinsstöðum - (A:8,07 B:7,98 H:8,17)
- FM: Gyðja frá Lækjarbotnum - (A:8,38 B:8,21 H:8,50)
- - FMF: Baldur 1109 frá Bakka - (A:8,15 B:7,95 H:8,36)
- - FMM: Hekla-Mjöll frá Lækjarbotnum
M: Skessa frá Svínafelli
- MF: Blesi 1000 frá Jaðri - (A:7,77 B:7,71 H:7,73)
- - MFF: Stjörnublesi frá Jaðri - (A:7,73 B:7,76 H:7,70)
- - MFM: Nös 5300 frá Jaðri - (A:7,92 B:7,73 H:8,12)
- MM: Mön frá Svínafelli
- - MMF: Þytur frá Svínafelli
- - MMM: Bleika frá Svínafelli

Imsland var fyrstur þriggja albræðra undan Skessu og Gídeon frá Lækjarbotnum. Hann var bleikstjörnóttur, fæddur 2004, og var í eigu Kristins Guðnasonar í Árbæjarhjáleigu. Imsland var taminn af fjölskyldunni í Árbæjarhjáleigu, og reyndist rólegur og traustur hestur, fjallstór.

Picture
Skæringur frá Skarði (IS2006186793)

F: Gídeon frá Lækjarbotnum - (A:8,48 B:8,21 H:8,66)
- FF: Hugi frá Hafsteinsstöðum - (A:8,31 B:8,13 H:8,49)
- - FFF: Hrafn 802 frá Holtsmúla - (A:8,56 B:8,40 H:8,72)
- - FFM: Sýn frá Hafsteinsstöðum - (A:8,07 B:7,98 H:8,17)
- FM: Gyðja frá Lækjarbotnum - (A:8,38 B:8,21 H:8,50)
- - FMF: Baldur 1109 frá Bakka - (A:8,15 B:7,95 H:8,36)
- - FMM: Hekla-Mjöll frá Lækjarbotnum
M: Skessa frá Svínafelli
- MF: Blesi 1000 frá Jaðri - (A:7,77 B:7,71 H:7,73)
- - MFF: Stjörnublesi frá Jaðri - (A:7,73 B:7,76 H:7,70)
- - MFM: Nös 5300 frá Jaðri - (A:7,92 B:7,73 H:8,12)
- MM: Mön frá Svínafelli
- - MMF: Þytur frá Svínafelli
- - MMM: Bleika frá Svínafelli

Skæringur var annar albræðranna þriggja undan Skessu og Gídeon, bleikur, fæddur 2006. Hann varð fyrir því óláni að flækja sig í vír og skera í sundur á sér sinar folaldsveturinn, og varð því að fella hann.
Júní 2013
Powered by Create your own unique website with customizable templates.