Litfari
  • Litfari
  • Litförótti liturinn
  • Hross Imslandanna
    • Aska >
      • Lagsi
      • Kreikur
      • Jóra
      • Imbra
      • Haddur
      • Spraka
      • Afi
      • Lúfa
      • Brák
    • Heppa
    • Gunnfaxi
    • Fallin og seld hross
  • Svínafell í Öræfum
    • Skessa
    • Dynur
    • Bleika-Svala
    • Höm
    • Landi
    • Bleiki-Blesi
    • Haraldur hárfagri
    • Önnur afkvæmi Skessu
  • Moli frá Hömluholti
  • Litföróttir graddar
  • Hross til sölu
    • Horses for sale
  • Feður, mæður og aðrir áar
  • Greinaskrif

Litföróttir graðfolar og -hestar

Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um litförótta hesta og fola sem eru til ógeltir í landinu. Þessi listi er gerður til þess að hrossaræktendur eigi aðgang að yfirliti og eigi auðveldara með að velja sér fola, ef hugur þeirra stendur til þess að eignast þennan lit. Hikið ekki við að hafa samband við eigendur og umsjónarmenn folanna hér að neðan ef þið hafið hug á að halda undir þá eða fá þá til ykkar í hryssustóð.

Ef menn vita af fleiri ógeltum litföróttum folum og folöldum, sem eru líkleg til þess að verða notuð til undaneldis, væri gott að fá um það upplýsingar. Hafa má samband eftir þeim leiðum sem taldar eru upp á forsíðunni, í síma eða tölvupósti.

Picture
Moli frá Hömluholti - Bleiklitföróttur, blesóttur - IS2012137880
BLUP 110

F: Kandís frá Litlalandi - (B:8,65)
- FF: Kvistur frá Skagaströnd - (A:8,58 B:8,26 H:8,79)
- FM: Kría frá Litlalandi - (A:8,45 B:8,44 H:8,46)
M: Bleika-Svala frá Svínafelli 3
- MF: Gustur frá Grund - (A:8,28 B:7,88 H:8,69)
- MM: Skessa frá Svínafelli

Eigendur: Molafélagið.
Umsjón: Eirikur Vilhelm Sigurðarson
S: 852-1395 / 866-2632
eirikur (hjá) vik.is

Moli varð í þriðja sæti í flokki tveggja vetra fola á Ungfolasýningu Hrossaræktarsamtaka Suðurlands þann 12. apríl 2014. Hann hefur hæst kynbótamat litföróttra ungfola á Íslandi.

Moli hefur sína eigin síðu hér á Litfara, með nánari upplýsingum.

Myndband af Mola á ungfolasýningunni.



Amadeus frá Ásbjarnarstöðum - Rauðlitföróttur - IS2012136432
BLUP 108

F: Arfur Aron frá Ásbjarnarstöðum
- FF: Aðall frá Nýjabæ - (A:8,64 B:8,13 H:8,97) - 1. verðl.
- FM: Vaka frá Ásbjarnarstöðum - (A:7,49 B:7,30 H:7,69)
M: Hróðný frá Ásbjarnarstöðuum
- MF: Hróður frá Refsstöðum - (A:8,39 B:7,94 H:8,69) - Heiðursverðl.
- MM: Vaka frá Ásbjarnarstöðum - (A:7,49 B:7,30 H:7,69)

Dóra Erna Ásbjörnsdóttir og Ásbjörn Sigurgeirsson, Ásbjarnarstöðum.
S: 659-6823 / 435-1277 / 865-4435

Sterkar líkur eru á að Amadeus sé arfhreinn litföróttur og gefi öll folöld litförótt hvernig sem merarnar eru litar.



Picture
Haddur frá Bár - Brúnlitföróttur - IS2007187341
BLUP 107

F: Flygill frá Horni - (A:8,37 B:8,26 H:8,45)
- FF: Aron frá Strandarhöfði - (A:8,54 B:8,22 H:8,75) - Heiðursverðl.
- FM: Flauta frá Miðsitju - (A:8,39 B:8,18 H:8,53)
M: Aska frá Búðarhóli - IS1990284301
- MF: Litfari frá Helgadal  - (A:7,94 B:7,70 H:8,19)
- MM: Klukka frá Búðarhóli

Páll Imsland
S: 568-6052 / 821-8646

Haddur er lítillega taminn klárhestur með tölti. Móðir hans, Aska, er ósýnd en gerðarleg hryssa, undan Litfara frá Helgadal og Flugumýrar-Ófeigsdóttur. Haddur er meðfærilegur og góður í umgengni, töltir og brokkar undir sjálfum sér og er hágengur að eðlisfari, eins og allt hans móðurkyn. Smella má á tengilinn til að líta á síðu með nánari upplýsingum um Hadd.



Flugar frá Efra-Seli - Jarplitföróttur - IS2002187231
B:7,39 - BLUP 101

F: Kormákur frá Flugumýri II - (A:8,30 B:8,23 H:8,37) - 1. verðl.
- FF: Kveikur frá Miðsitju - (A:8,25 B:8,05 H:8,44) - 1. verðl.
- FM: Kolskör frá Gunnarsholti - (A:8,39 B:8,20 H:8,57) - Heiðursverðl.
M: Lukka frá Lækjarskógi
- MF: Ormarr frá Erpsstöðum
- MM: Brúnstjarna frá Lækjarskógi

Eigendur: Hópur manna á Snæfellsnesi
Umsjón: Harpa Jónsdóttir, Hjarðarholti. S: 844-0434
Eyjólfur Gísli Garðarsson, Vegamótum. S: 435-6888 / 864-5888 



Prins frá Bakkafirði - Jarplitföróttur - IS2009175060
BLUP 100

F: Gjafar frá Eyrarbakka - (A:8,19 B:7,97 H:8,33)
- FF: Víkingur frá Voðmúlastöðum - (A:8,35 B:8,12 H:8,59)
- FM: Litbrá frá Snjallsteinshöfða - (A:7,89 B:7,81 H:7,98)
M: Óvissa frá Sauðanesi - IS1996267173 - (A:7,70 B:7,55 H:7,80)
- MF: Þengill frá Hólum - (A:8,18 B:8,28 H:8,09)
- MM: Þruma frá Sauðanesi - (A:7,58 B:7,70 H:7,43)

Björn Guðmundur Björnsson, Bakkafirði.
S: 468-1429 / 866.4043



Picture
Hrímnir frá Borgarholti - Brúnlitföróttur - IS2008186536
BLUP 98

F: Gjafar frá Eyrarbakka - (A:8,19 B:7,97 H:8,33)
- FF: Víkingur frá Voðmúlastöðum - (A:8,35 B:8,12 H:8,59)
- FM: Litbrá frá Snjallsteinshöfða - (A:7,89 B:7,81 H:7,98)
M: Dögg frá Borgarholti - (A:7,34 B:7,40 H:7,27)
- MF: Orri frá Þúfu - (A:8,34 B:8,08 H:8,61)
- MM: Hrafntinna frá Hala

Árni Kristinsson
S: 487-5083 / 895-1868



Picture
Prins frá Efra-Núpi - Svartlitföróttur - IS2004155642
BLUP 98

F: Heimir frá Vatnsleysu - (A:7,99 B:7,99 H.7,99)
- FF: Glampi frá Vatnsleysu - (A:8,35 B:7,85 H:8,68) - 1. verðl.
- FM: Heiður frá Vatnsleysu - (A:8,05 B:7,90 H:8,20)
M: Vinda frá Efra-Núpi
- MF: Greipur frá Miðsitju - (A:7,50 B:7,70 H:7,30)
- MM: Bjarnajörp frá Gelti

Eigandi: Bergur Jónsson, Álfhólahjáleigu.
Umsjón: María Jörgensdóttir, Álfhólahjáleigu.
S: 487-8264

Eins og önnur litförótt hross út af Erpi frá Erpsstöðum eru litlar líkur á því að Prins gefi rauðlitförótt, heldur eru afkvæmin frekar brúnlitförótt.



Litur frá Blönduósi - Jarplitföróttur - IS2009156428
BLUP 97

F: Þytur frá Stekkjardal - (A:7,96 B:8,09 H:7,88)
- FF: Adam frá Ásmundarstöðum - (A:8,36 B:8,17 H:8,49) - Heiðursverðl.
- FM: Keðja frá Stekkjardal - (A:7,93 B:8,10 H:7,76)
M: Táta frá Ytra-Hóli
- MF: Faxi frá Sturluhóli
- MM: Nn frá Ytri-Hóli

Ægir Sigurgeirsson, Stekkjardal.
S: 896-6011



Picture
Baldur Fáni frá Sauðholti - Rauðlitföróttur - IS2007181624
B:7,71 - BLUP 96

F: Gjafar frá Eyrarbakka - (A:8,19 B:7,97 H:8,33)
- FF: Víkingur frá Voðmúlastöðum - (A:8,35 B:8,12 H:8,59)
- FM: Litbrá frá Snjallsteinshöfða - (A:7,89 B:7,81 H:7,98)
M: Fatíma frá Hala
- MF: Tónn frá Torfunesi - (A:8,03 B:8,23 H:7,83)
- MM: Flöga frá Hala

Ingvar Arnarson og Örn Ingi Ingvarsson.
S: 696-3677



Flosi frá Syðstu-Grund - Brúnlitföróttur - IS2011158776
BLUP 95

F: Úlfur frá Syðstu-Grund
- FF: Litfari frá Ásamýri - (A:7,59 B:7,54 H:7,62)
- FM: Burnirót frá Syðstu-Grund - (A:7,62 B:7,66 H:7,57)
M: Katla frá Syðstu-Grund - IS1999258770
- MF: Seimur frá Víðivöllum fremri - (A:8,10 B:7,63 H:8,57)
- MM: Iða frá Syðstu-Grund - (A:7,37 B:8,08 H:6,67)

Sæmundur Sigurbjörnsson, Syðstu-Grund.
S: 897-8262



Hvinur frá Sölvholti - Brúnlitföróttur, tvístjörnóttur m. vagl - IS2011187354
BLUP 95

F: Haddur frá Bár
- FF: Flygill frá Horni - (A:8,37 B:8,26 H:8,45)
- FM: Aska frá Búðarhóli
M: Hátíð frá Sölvholti - IS2006287351
- MF: Spegill frá Eyrarbakka
- MM: Freyja frá Sölvholti

Eigandi: Aurelia Veith, Austurríki.
Umsjón: Hekla Hermundsdóttir, Ásmundarstöðum.
S: 847-2924



Picture
Demantur frá Hala - Brúnlitföróttur - IS2005186406
A:7,60 B:7,73 H:7,52 - BLUP 93
Klárhestur með tölti, 8,5 fyrir tölt og vilja og geðslag

Demantur frá Hala - Brúnlitföróttur - IS2005186406
A:7,60 B:7,73 H:7,52 - BLUP 94
F: Helmingur frá Sléttubóli
- FF: Andvari frá Sléttubóli - (A:8,24 B:7,97 H:8,41)
- FM: Hremmsa frá Sléttubóli
M: Dama frá Hala - (A:7,55 B:7,60 H:7,52)
- MF: Þokki frá Garði - (A:7,96 B:7,83 H:8,09) - 1. verðl.
- MM: Brúnka frá Hala

Jón Vilberg Karlsson, Hala.
S: 487-5685



Loki frá Böðvarshólum - Brúnskjóttur, litföróttur - IS2010155204
BLUP 93

F: Gammur frá Steinnesi - (A:8,03 B:7,81 H:8,17)
- FF: Sproti frá Hæli - (A:8,08 B:8,05 H:8,11)
- FM: Sif frá Blönduósi - (A:7,33 B:7,55 H:7,10)
M: Skuld frá Gröf
- MF: Hrannar frá Gröf - (A:7,58 B:7,50 H:7,64)
- MM: Sletta frá Þorkelshóli - (B:7,15)

Heimir Logi Gunnarsson, Reykjavík.
S: 899-0239

Gefur bara litförótt og skjótt afkvæmi.



Geisli frá Akureyri - Brúnlitföróttur - IS2010165590
BLUP 92

F: Dufgus frá Vallanesi
- FF: Sindri frá Vallanesi - (A:8,45 B:7,98 H:8,75)
- FM: Evropa frá Vallanesi
M: Frostrós frá Norðurhjáleigu
- MF: Gáski frá Norðurhjáleigu
- MM: Blesa frá Norðurhjáleigu

Þorbjörg Pálsdóttir, Norðurhaga.
S: 849-0498



Blettur frá Ártúnum - Rauðstjörnóttur, litföróttur - IS2011181006
BLUP 92

F: Blámi frá Bár - (A:7,71 B:7,63 H:7,77)
- FF: Dynur frá Svínafelli - (A:7,55 B:7,65 H:7,44)
- FM: Svalbrá frá Lambastöðum - (A:7,51 B:7,71 H:7,31)
M: Bryðja frá Ártúnum
- MF: Mósi frá Bakkakoti
- MM: Trölla frá Ártúnum

Kristín Rós Sigurðardóttir, Tindum.
S: 698-6140



Picture
Váli frá Ásgarði - Móvindóttur, litföróttur - IS2009125861
B:7,54 - BLUP 91

F: Hrókur frá Gíslabæ - (A:7,66 B:7,95 H:7,47)
- FF: Kormákur frá Flugumýri II - (A:8,30 B:8,23 H:8,37) - 1. verðl.
- FM: Best frá Brekkum
M: Eðja frá Hrísum - IS1997255155
- MF: Hrókur frá Stærri-Bæ - (A:8,01 B:8,18 H:7,89)
- MM: Kvika frá Hrísum

Mona Kensik, Selfossi.
S: 849-3332 
Heimasíða

Váli sýnir allan gang og er með góð gangskil. Lundin er traust og yfirveguð. Váli tók fyrstu meðhöndlun vel og var auðveldur að eiga við í allri frumvinnu. Hann er spakur án þess að vera með nokkurn yfirgang.


Máni frá Lækjarskógi - Rauðstjörnóttur, litföróttur - IS2010138492
BLUP 91

F: Everest frá Lækjarskógi
- FF: Toppur frá Eyjólfsstöðum - (A:8,46 B:8,53 H:8,39)
- FM: Gæfa frá Lækjarskógi
M: Dögg frá Lækjarskógi
- MF: Nökkvi frá Hólmi í Landeyjum
- MM: Dimma frá Hafnarfirði

Eigandi: Jón Einarsson, Reykjavík. S: 825-0622
Umsjón: Sverrir Þór Sverrisson, Auðkúlu 3. S: 865-0240



Náttfari frá Ártúnum - Brúnlitföróttur - IS2011181005
BLUP 90

F: Blámi frá Bár - (A:7,71 B:7,63 H:7,77)
- FF: Dynur frá Svínafelli - (A:7,55 B:7,65 H:7,44)
- FM: Svalbrá frá Lambastöðum - (A:7,51 B:7,71 H:7,31)
M: Brúnblesa frá Ártúnum
- MF: Kvistur frá Gerðum - (A:8,02 B:7,89 H:8,10)
- MM: óþekkt

Halla Bjarnadóttir og Niklas Hyström, Ártúnum.
S: 487-5191



Ægir frá Efra-Núpi - Brúnskjóttur, litföróttur - IS2007155644
A:7,51 B:7,89 H:7,23 - BLUP 90

F: Hróarr frá Vatnsleysu - (A:7,71 B:7,33 H:7,95)
- FF: Arnar frá Vatnsleysu - (A:8,04 B:7,94 H:8,10)
- FM: Heiður frá Vatnsleysu - (A:8,05 B:7,90 H:8,20)
M: Glenna frá Svarfhóli
- MF: Svarfur frá Svarfhóli
- MM: Mábil frá Svarfhóli

Örnólfur Björgvisson, Efra-Núpi.
S: 566-7897

Ægir er klárhestur með tölti. Hann gefur ekki einlitt heldur eru afkvæmi hans annað hvort litförótt eða skjótt. Litlar líkur eru á að hann gefi rauðlitförótt.




Bjálmi frá Bjálmholti - Brúnskjóttur stjörnóttur litföróttur - IS2000186831
BLUP 84
F: Mökkur frá Litla-Hofi
- FF: Dynur frá Svínafelli - (A:7,55 B:7,65 H:7,44)
- FM: Fluga frá Litla-Hofi
M: Gjörð frá Bjálmholti
- MF: Skjóni frá Bjálmholti
- MM: Króna frá Hellu

Monika Kimpfler, Hrafnkelsstöðum.
S: 893-3749

Bjálmi er taminn og góður reiðhestur, skeiðlaus. Hann gefur ekki einlitt heldur eru afkvæmi hans annað hvort litförótt eða skjótt. Litlar líkur eru á að hann gefi rauðlitförótt.



Hæringur frá Baugsstöðum - Jarplitföróttur - IS2012181xxx

F: Haddur frá Bár
- FF: Flygill frá Horni - (A:8,37 B:8,26 H:8,45)
- FM: Aska frá Búðarhóli
M: Líf frá Eyrarbakka
- MF: 
- MM: 

Eigendur: Ólafía Guðmundsdóttir og Þórarinn Siggeirsson, Baugsstöðum
Umsjón: Sæunn Þórarinsdóttir, Lágafelli
S: 891-8091


Apríl 2014
Powered by Create your own unique website with customizable templates.