Litfari
  • Litfari
  • Litförótti liturinn
  • Hross Imslandanna
    • Aska >
      • Lagsi
      • Kreikur
      • Jóra
      • Imbra
      • Haddur
      • Spraka
      • Afi
      • Lúfa
      • Brák
    • Heppa
    • Gunnfaxi
    • Fallin og seld hross
  • Svínafell í Öræfum
    • Skessa
    • Dynur
    • Bleika-Svala
    • Höm
    • Landi
    • Bleiki-Blesi
    • Haraldur hárfagri
    • Önnur afkvæmi Skessu
  • Moli frá Hömluholti
  • Litföróttir graddar
  • Hross til sölu
    • Horses for sale
  • Feður, mæður og aðrir áar
  • Greinaskrif

Haraldur hárfagri frá Árbæjarhjáleigu

F: Ægir frá Móbergi - (A:8,06 B:7,96 H:8,13)
- FF: Burkni frá Borgarhóli - (A:8,16 B:7,78 H:8,54)
- - FFF: Kolfinnur 1020 f. Kjarnholtum - (A:8,45 B:8,05 H:8,84)
- - FFM: Glóð 4670 frá Borgarhóli - (A:8,10 B:8,04 H:8,17)
- FM: Hallveig 5855 frá Kolkuósi - (A:7,88 B:7,88 H:7,88)
- - FMF: Nói 843 frá Nýjabæ - (A:7,83 B:8,00 H:7,65)
- - FMM: Brúnka frá Kolkuósi
M: Skessa frá Svínafelli
- MF: Blesi 1000 frá Jaðri - (A:7,77 B:7,71 H:7,73)
- - MFF: Stjörnublesi frá Jaðri - (A:7,73 B:7,76 H:7,70)
- - MFM: Nös 5300 frá Jaðri - (A:7,92 B:7,73 H:8,12)
- MM: Mön frá Svínafelli
- - MMF: Þytur frá Svínafelli
- - MMM: Bleika frá Svínafelli

Haraldur hárfagri er brúnblesóttur litföróttur, og á litförlina að sjálfsögðu að sækja til Skessu móður sinnar. Blesuna og ægishjálminn fékk hann frá föður sínum Ægi frá Móbergi, sem ber slettuskjótt dulið. Haraldur er drjúgur vexti eins og móðurkynið. Ætti að búa yfir tölti, en er skeiðlaus. Hann var bandvaninn fimm vetra gamall, og sýndi að þrátt fyrir stærðina hefur hann hálfgert hérahjarta, og var frekar bljúgur, en þó fús að nema það sem honum var kennt. Haraldur er nú farinn til tamningar, og kemur í ljós hvað úr honum verður.

Myndir af Haraldi
September 2013
Powered by Create your own unique website with customizable templates.